Rafmagnslaust í uppsveitunum

Rafmagnslaust hefur verið í hluta Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps frá því á sjöunda tímanum í kvöld. Unnið er að viðgerð.

Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti varð útsláttur í Steingrímsstöð, að því er virðist vegna þess að spennir ofhitnaði.

Fyrri greinHamar tapaði í Keflavík
Næsta greinStórsigur á útivelli