Rafmagnslaust í Þorlákshöfn í nótt

Rafmagnslaust verður á appelsínugula svæðini. Mynd/RARIK

Rafmagnslaust verður í hluta Þorlákshafnar í nótt, aðfararnótt föstudags frá klukkan 00:05 til klukkan 4:00 vegna vinnu við háspennukerfi.

Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rarik.

Fyrri greinStefán Gunnar vill leiða Framsókn í Árborg
Næsta greinIngvar Pétur gefur kost á sér í forystusætið