Rafmagnslaust í Mýrdalnum eftir að staurar brotnuðu

Mynd úr safni. Ljósmynd/RARIK

Rafmagn fór af Mýrdalshreppi í nótt eftir að tveir rafmagnsstaurar á línunni milli Holts undir Eyjafjöllum og Víkur í Mýrdal brotnuðu í illviðri í nótt.

Vinna við viðgerð er hafin og er búist við að henni ljúki um miðjan dag í dag.

Fyrri greinHamarsmenn sterkir á heimavelli
Næsta greinGuðmundur Kr. kosinn formaður