Rafmagnslaust í Löndunum

Í Dísarstaðalandi. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Rafmagnslaust hefur verið í Dísastaðalandi, eða Landahverfinu á Selfossi frá því klukkan sjö í kvöld. Verið er að leita að biluninni.

Þeir sem hafa einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit er beðnir um að hafa samband við Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.