Ráðlegt að sjóða neysluvatn á Klaustri

Íbúar Kirkjubæjarklausturs og nágrennis eru hvattir til að sjóða neysluvatn frá Vatnsveitunni á Kirkjubæjarklaustri þar sem grunur er um kólí eða E.coli gerla í vatninu. Í tilkynningu frá vatnsveitunni á Kirkjubæjarklaustri kemur fram að hugsanlega sé kólí/E.coli í sýni sem tekið var úr vatnsveitukerfinu síðastliðinn. Upplýsingarnar koma úr forræktun en rannsóknarstofa mun staðfesta niðurstöðurnar á … Halda áfram að lesa: Ráðlegt að sjóða neysluvatn á Klaustri