Ráðið í þrjár stöður

Kirkjubæjarklaustur. Ljósmynd/Mats Wibe Lund

Skaftárhreppur hefur ráðið nýtt fólk í nokkrar lykilstöður hjá sveitarfélaginu.

Kristinn Níels Jóhannsson hefur verið ráðinn skólastjóri tónlistarskólans, Guðrún Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra og Bjarki Guðnason í starf slökkviliðsstjóra.

Fyrri greinKvenfélagskonurnar búnar að sauma 210 poka
Næsta greinTuttugu sækja um starf framkvæmdastjóra fjármála