Ræða við Guðmund um þriðja bindið

Bæjarráð Árborgar ákvað á fundi sínum í gær að fela Eyþóri Arnalds, formanni bæjarráðs að ræða við Guðmund Kristinsson um ritun þriðja hluta Sögu Selfoss.

Guðmundur hefur þegar ritað sögu Selfoss til ársins 1960 og var hún gefin út í tveimur bindum árin 1991 og 1995.

Fyrri greinFleiri fullorðnir hjóla
Næsta greinSumar og soul á Örkinni í kvöld