Puttaferðalangur átti á vera í sóttkví

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Lögreglan á Suðurlandi færði erlendan ferðamann í sóttvarnarhús í Reykjavík í síðustu viku, en maðurinn var á ferðinni á puttanum austur um umdæmið.

Maðurinn átti að vera í sóttkví og var honum gert að greiða sekt vegna brots síns.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi.

Fyrri greinAurskriða féll við Hof
Næsta greinÁ formúludekkjum í hálkunni