Prófkjör hjá sjálfstæðismönnum í Suðurkjördæmi

Páll Magnússon er oddviti sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi.

Sjálf­stæðis­menn í Suður­kjör­dæmi ákváðu á aðal­fundi kjör­dæm­aráðs í gær að efna til próf­kjörs 29. maí vegna alþing­is­kosn­ing­anna í haust.

Ingvar Pét­ur Guðbjörns­son, formaður kjör­dæm­aráðs Sjálf­stæðis­flokks­ins, staðfest­ir þetta við mbl.is. Næstu skref eru þau að kjör­nefnd und­ir­býr próf­kjör og til­kynn­ir fram­boðsfrest.

mbl.is greinir frá því að núverandi þingmenn flokksins, þeir Ásmund­ur Friðriks­son, Páll Magnús­son og Vil­hjálm­ur Árna­son, ætli allir að bjóða sig fram til áfram­hald­andi þing­setu.

Fyrri greinÞórsarar brettu upp ermar í lokin
Næsta greinÞriðja lagið af væntanlegri plötu Moskvít