Popup hjá Pírötum í dag

Píratar verða með kosningaskrifstofu í Tryggvaskála á Selfossi í dag, laugardag, og baka vöfflur og bjóða upp á kaffi meðan byrgðir endast.

Amelia Andersdotter, sem er þingmaður fyrir hönd Pírata í Svíþjóð á Evrópuþingi, kemur í kaffi um 15 og ræðir við gesti.

Fyrri greinKvenfélagið endurnýjaði eyrnaþrýstingsmælinn
Næsta greinGóður sigur Selfyssinga