Pinninn kitlaður í vetrarblíðunni

Lögreglan á Hvolsvelli segir að ökumenn aki allt of hratt um þjóðvegi umdæmisins en alls voru átta teknir fyrir of hraðan akstur í gær.

Sá sem hraðast ók var á 150 km hraða.

Að öðru leyti hafi allt gengið vel fyrir sig og þorrablót í umdæminu heppnast vel og verið stóráfallalaus.

mbl.is greindi frá þessu

Fyrri greinKonur formenn í fjórum félögum
Næsta greinÖruggur útisigur hjá Þór