Peningaseðlar fundust í Hveragerði

Síðdegis á laugardag fundust peningaseðlar við íþróttahúsið í Hveragerði. Skilvís kona fann seðlana og kom þeim til lögreglunnar á Selfossi.

Sá sem þarna hefur tapað peningunum er beðinn að hafa samband við lögregluna á Selfossi í síma 480 1010.

Fyrri greinNafn konunnar sem lést í Þjórsárdal
Næsta greinUpptök eldsins í gasbúnaði