Fréttir Óvissustigi aflétt 24. janúar 2014 18:45 Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli hefur ákveðið að aflétta óvissustigi vegna hlaups í Skaftá. Flóðið var mjög lítið og náði hámarki á mánudagsmorgun. Síðan þá hefur rennslið minnkað jafnt og þétt.