Óvenju rólegt hjá Selfosslöggunni

Nýliðin helgi var óvanalega róleg hjá lögreglu á Selfossi. Sex umferðaróhöpp voru tilkynnt, tvær bílveltur, útafakstrar og minniháttar ákeyrslur.

Í þessum óhöppum slasaðist enginn alvarlega.

Fjórtán ökumenn voru kærðir fyrir umferðarlagabrot flestir fyrir hraðakstur.

Fyrri greinRéðst á tvo með hnefahöggum
Næsta greinAuglýst eftir framboðum