Óveðursútkall á Eyrarbakka

Björgunarsveitin Björg á Eyrarbakka var kölluð út í nótt til þess að festa þakplötur á húsi í þorpinu.

Þetta er eina óveðursútkallið á Suðurlandi í nótt. Mjög hvasst var um tíma í nótt við suðurströndina en vind lægði undir morgun.

Fyrri greinÞrír útaf í hálku
Næsta greinKiryama Family spilar á Ford-keppninni