Óveður á Suðurstrandarvegi, Hellisheiði og Lyngdalsheiði

Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálkublettir og éljagangur er á Sandskeiði. Hálka er á Lyngdalsheiði. Hálkublettir eða krapasnjór er í uppsveitum á Suðurlandi.

Á Suðausturlandi er eitthvað um hálku en að mestu orðið greiðfært.

UPPFÆRT 21:27

Fyrri greinMildi að ekki fór verr
Næsta greinLaun sveitarstjórnarmanna mishá