Öskufallsspá

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu en von á norðanátt í nótt og á morgun. Hætt er við öskufalli frá A-Eyjafjöllum og jafnvel vestur fyrir Vestmannaeyjar um tíma.

Í kvöld er vestlæg átt og líkur á öskufalli í Mýrdal, á Mýrdalssandi, í Skaftártungum og Meðallandi.

Fyrri greinÆgir tapaði í markaleik
Næsta greinLaugdælir deildarmeistarar