Öskufallsspá í dag

Í dag verður allhvöss suðaustan- og austanátt og úrkomulítið sunnanlands.

Öskumistur berst væntanlega til vesturs og norðvesturs frá eldstöðinni, jafnvel til Reykjavíkur.

Í gærkvöldi og nótt varð vart við öskufall vestarlega í Árnessýslu og mælingar sunnlenska.is í Stóru-Sandvík staðfestu það eftir miðnætti.

Fyrri greinAlmenn umferð áfram bönnuð nærri eldstöðinni
Næsta greinEystanljóð í Skálholti