Öskufallsspá fyrir helgina

Í dag er von á hægviðri og smá skúrum. Öskufalls er helst að vænta í nágrenni eldstöðvarinnar. Hæg vestlæg átt um kvöldið og gosmökkur leggst líklega heldur til austurs og suðausturs.

Á laugardag og sunnudag verður ákveðin norðvestanátt og þurrt. Líkur eru á öskufalli suðaustur af eldstöðinni.

Fyrri greinSævar og Ágústa íþróttamenn Selfoss
Næsta greinGrunnskóli Hellu í 8. sæti