Öskufall í Mýrdalnum

Töluvert öskufall var í Mýrdalnum í nótt í morgun og hefur skólahald í Grunnskólanum í Vík verið fellt niður.

Skólastjóri hvetur foreldra leikskólabarna til þess að halda börnum inni í dag.

Gosmökkurinn rís hátt yfir gosstöðvum og má búast við töluverðu gjóskufalli undan vindi.

Fyrri greinTveir listar í burðarliðnum
Næsta greinMesta mengun sem mælst hefur