Óskar ráðinn á Landspítalann

Óskar Reykdalsson, framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra rannsóknasviðs á Landspítalanum.

Hann mun þó vera áfram í takmörkuðu starfi sem framkvæmdastjóri lækninga við HSu fram til 1. desember nk.

Auk þess mun Óskar áfram sinna starfi heilsugæslulæknis á Heilsugæslustöðinni á Selfossi í hlutastarfi.

Fyrri grein„Erum rólegir en fylgjumst vel með“
Næsta greinDjassað með sterkum litum