Opinn fundur með formanni Bárunnar

Halldóra S. Sveinsdóttir.

Laugardaginn 24. nóvember kl. 11:00 verður Halldóra S. Sveinsdóttir, formaður Bárunnar, stéttarfélags, frummælandi á opnum fundi Samfylkingarfélags Árborgar.

Halldóra mun fjalla um komandi kjaraviðræður og helstu baráttumál launafólks í aðdraganda þeirra.

Fundurinn verður haldinn í Sal Samfylkingarinnar á Eyravegi 15. Selfossi. Allir hvattir til að mæta.

Fyrri greinAtvinnutekjur eldri borgara skerði ekki lífeyrisgreiðslur
Næsta greinOpinn fundur vegna Landsmóts 2020