Opinn fundur með Árna Páli

Á morgun, laugardaginn 24. maí, mætir Árni Páll Árnason formaður Samfylkingin í kosningamiðstöð S-listans í Árborg á Eyraveginum.

Húsið opnar kl. 10 og fundurinn með Árna er kl. 11.

Allir velkomnir að ræða landsmál og sveitarstjórnarmál við Árna og frambjóðendur S-listans í Árborg.