Ónæði vegna hávaða frá borholum

Þessa dagana er Orkuveita Reykjavíkur að skipta milli borhola í Hveragerði. Því má búast við truflunum á heita vatninu og ónæði vegna hávaða næstu daga.

OR biður Hvergerðinga velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi aðgerð kann að valda íbúum.

Fyrri greinOpna Domnios mótið á sunnudaginn
Næsta greinSelfoss og Rhein-Neckar Löwen í samstarf