Lögreglan á Hvolsvelli biður ferðalanga sem eiga leið til Vestmannaeyja að leggja tímanlega af stað. Núna eru öll bílastæði full Landeyjahöfn og farið að leggja bifreiðum með Landeyjarhafnarvegi.
Núna er röðin um 1,5 km löng og á eftir að lengjast meira en gera þarf ráð fyrir þessum göngutúr jafnframt.
Lögreglan mun fylgjast með umferð og ef ökumenn verða stöðvaðir fyrir of hraðan akstur tekur afgreiðsla slíks máls sinn tíma líka.
Lögreglan biður því ökumenn um að Verið tímanlega í því og umfram allt fara varlega í umferðinni.