Ölfusárbrú lokuð í nótt

Ölfusárbrú. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Aðra nóttina í röð verður Ölfusárbrú lokað í nótt, aðfaranótt fimmtudags á meðan unnið verður við ljósabúnað brúarinnar.

Brúin verður lokuð frá miðnætti, til klukkan 3 og má búast við einhverjum töfum ennþá lengur, eða til kl. 5 í fyrramálið.

 

Fyrri greinAlgengur flækingur með haustlægðunum
Næsta grein„Orðin miklu stærri hátíð en ég sá fyrir“