Ólafur hættir sem bæjarstjóri

Ólafur Örn Ólafsson hefur óskað eftir því að láta af störfum sem bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Ölfusi. Ólafur mun að öllu óbreyttu starfa til 15. maí næstkomandi en unnið er að því að finna arftaka hans.

Ástæður uppsagnarinnar eru að sögn bæjarstjóra persónulegar.

Fyrri greinNý námskeið í Jógasetrinu
Næsta greinKristinn ráðinn umhverfisfulltrúi