Ofankoma og blindhríð á fjallvegum

Vegagerðin vekur athygli á vaxandi vindi og stormspá sunnanlands um og upp úr miðjum sunnudegi.

Búist er við því að veður versni mjög mikið um kl. 14 til 15 með ofankomu og blindhríð á Hellisheiði og í Þrengslum, sem og á Þingvöllum og Lyngdalsheiði.

Fyrri greinHarður árekstur á Sólheimasandi
Næsta greinSóttu veikan pilt á Hellisheiði