Nýtt ungmennaráð í Ölfusi

Íþrótta- og æskulýðsnefnd Ölfuss hefur lagt fram tillögu til bæjarstjórnar um skipan ungmennaráðs Ölfuss 2013 – 2014.

Aðalfulltrúar verði Sesselja Dan Róbertsdóttir, Sara Lind Traustadóttir, Jenný Karen Traustadóttir, Sunna Ýr Sturludóttir og Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir.

Varafulltrúar verði Björgvin Már Óttarsson, Írena Björk Gestsdóttir, Arna Dögg Sturludóttir, Bergrún Gestsdóttir og Haukur Andri Grímsson.

Þetta var samþykkt samhljóða á síðasta fundi nefndarinnar.

Fyrri greinÍsland-Króatía í beinni
Næsta greinRangæingar í Útsvarinu í kvöld