Nýr lögreglubíll á Klaustri

Ný lögreglubifreið var tekin í notkun á Kirkjubæjarklaustri í liðinni vikunni. Hún er af gerðinni Skoda Octavia Scout og er með aldrifi.

Nýi bíllinn leysir af hólmi eldri lögreglubifreið sem komin var með mikla reynslu, meðal annars eftir þrjú eldgos með tilheyrandi ösku og óhreinindum.

Fyrri greinTveir traktorar brunnu
Næsta greinBjarki Már í Selfoss