Nýliðakynning BFÁ í kvöld

Björgunarmiðstöðin á Selfossi. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Kynning á nýliðastarfi Björgunarfélags Árborgar verður haldin í kvöld, fimmudaginn 29. september kl. 20:00 í Björgunarmiðstöðinni við Árveg 1 á Selfossi.

Allir 17 ára og eldri eru velkomnir í nýliðastarfið en á kynningunni verður félagið kynnt ásamt dagskrá vetrarins.

Björgunarfélagið hvetur alla sem hafa áhuga að mæta og kynna sér starfið.

Fyrri greinLögreglan lýsir eftir konu
Næsta greinÖryggi gangandi vegfarenda eykst til muna