Ný stjórn Samfylkingar í Árborg

Ný stjórn hefur verið kosin hjá Samfylkingunni í Árborg. Þorlákur H. Helgason er formaður félagsins.

Aðrir stjórnarmenn eru Rut Stefánsdóttir, varaformaður, Hafdís Kristjánsdóttir, gjaldkeri, Eggert Valur Guðmundsson, ritari. Meðstjórnendur eru Erling Rúnar Huldarsson, Torfi Áskelsson og Sandra Gunnarsdóttir.