Ný rör í Rauðholtið

Eftir að djúp hola opnaðist í Rauðholti á Selfossi í byrjun mánaðarins kom í ljós að skemmdir eru á stofnlögn fráveitukerfisins í götunni.

Viðgerð á lögninni er þegar hafin og er áætlað að verkinu verði lokið í síðasta lagi í byrjun mars.
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða sinnir verkefninu en skipt verður um lögn á hátt í 120 metra kafla.
Fyrri greinVíkurskóli og Rauði krossinn vinna saman
Næsta greinHjúkrunar- og ljósmæðraráð HSu styður hjúkrunarfræðinga LSH