Ný Ölfusárbrú komin á áætlun

Ný brú yfir Ölfusá norðan Selfoss er á meðal verkefna sem til stendur að ljúka á gildistíma tólf ára samgönguáætlunar til ársins 2022.

Áætlunin var kynnt í dag af Ögmundi Jónasson, innanríkisráðherra.

Einnig er gert ráð fyrir breikkun vegarins á milli Selfoss og Hveragerðis og um Hellisheiði.

Fjögurra ára samgönguáætlun

Tólf ára samgönguáætlun

Fyrri greinHamarshöllin boðin út fyrir jól
Næsta greinSelur sand úr Landeyjahöfn