Nöfn stúlknanna sem létust

Stúlkurnar sem létust í bílslysi á Suðurlandsvegi skammt austan við Meðallandsveg síðastliðinn sunnudaginn Natalia Gabinska og Magdalena Hyz.

Natalia var fædd 6. mars 1998 í Póllandi, búsett í Póllandi en var hér í heimsókn hjá móður sinni sem einnig var farþegi í bifreiðinni.

Magdalena var fædd 9. maí 1997. Hún var einnig búsett í Póllandi en var í heimsókn hér á landi og dvaldi hjá frændfólki sínu.

Stúlkurnar tvær tengdust vinaböndum.

Fyrri greinAnnasöm helgi að baki
Næsta greinAlvarlegt slys í Flóanum