Nöfn fólksins sem lést

Hjón á sextugsaldri og 21 árs gamall sonur þeirra létust í flugslysinu við Múlakot á sunnudagskvöld

Nöfn þeirra látnu eru Ægir Ib Wessman fæddur 1963, eiginkona hans, Ellen Dahl Wessman fædd 1964 og sonur þeirra Jón Emil Wessman, fæddur 1998.

Annar sonur þeirra og ung kona voru flutt mikið slösuð á sjúkrahús í Reykjavík eftir slysið og er líðan þeirra stöðug.