Níu teknir fyrir hraðakstur

Lögreglan á Selfossi hefur sektað níu ökumenn það sem af er degi fyrir of hraðan akstur. Þar af voru sjö ökumenn yfir 120 km hraða á klukkustund.

Einn ók of hratt innanbæjar en hinir á Hellisheiði og á Skeiðavegi.

Fyrri greinFjóla Signý Íslandsmeistari í sjöþraut
Næsta greinHellisheiðin skelfur