Nítján umsækjendur í Ásahreppi

Þjórsárbrú. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Nítján umsækjendur eru um starf sveitarstjóra í Ásahreppi sem auglýst var á dögunum.

Um er að ræða 50-60% starf en skrifstofa hreppsins er á Laugalandi í Holtum. Nanna Jónsdóttir var sveitarstjóri á síðasta kjörtímabili.

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Ásahrepps:
1. Anna Greta Ólafsdóttir
2. Eiríkur Ragnarsson
3. Guðmundína Ragnarsdóttir
4. Guðmundur Ágúst Ingvarsson
5. Gunnar Björnsson
6. Gunnar E. Sigurbjörnsson
7. Gunnólfur Lárusson
8. Kristján Bjarnar Ólafsson
9. Linda Björk Hávarðardóttir
10. Magnús Gísli Sveinsson
11. Matthías Sigurður Magnússon
12. Ólafur Jón Ingólfsson
13. Sigurður Jónsson
14. Sigurður Torfi Sigurðsson
15. Valtýr Valtýsson
16. Þorbjörg Gísladóttir
17. Þórður Valdimarsson
18. Þórunn Jóna Hauksdóttir
19. Þuríður Gísladóttir

Fyrri greinÁsta ráðin sveitarstjóri Bláskógabyggðar
Næsta greinÖlfusárbrú lokuð í eina viku í ágúst