Nítján sækja um starf markaðs- og kynningarfulltrúa

Hella. Ljósmynd/Rangárþing ytra

Nítján umsóknir bárust um starf markaðs- og kynningarfulltrúa Rangárþings ytra en umsóknarfresturinn rann út þann 16. október síðastliðinn.

Umsækjendurnir eru:
Barthlomew Ayoola – Viðskiptastjóri
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir – Lögreglumaður
Domingo Aguilera – Starfsmaður í vöruáfyllingu
Emilia Kowalczyk – Sálfræðingur
Eydís Hrönn Tómasdóttir – Grunnskólakennari
Eyrún Ævarsdóttir – Forstöðumaður
Guðrún Arndís Tryggvadóttir – Frumkvöðull
Guðrún Erlingsdóttir – Mennta- og kynningarfulltrúi
Jenný Jóakimsdóttir – Framkvæmdastýra
Jóhann Gunnar Jóhannsson – Framkvæmdastjóri, leiðsögumaður og kennari
Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir – Lögreglumaður
Josip Grgic – Grafískur hönnuður
Judy Medith Achieng Owuor – Starfsmaður í gestamóttöku
Kristbergur Steinarsson – Öryggisráðgjafi
Páll Línberg Sigurðsson – Rekstrarstjóri
Stella Björg Kristinsdóttir – Ráðgjafi
Þórdís Anna Gylfadóttir – Verkefnastjóri
Þórunn Sigurðardóttir – Sölu- og markaðsstjóri
Ösp Viðarsdóttir – Þýðandi

Þessa dagana er verið er að vinna úr umsóknum og taka viðtöl við umsækjendur en gert er ráð fyrir að ráða í starfið á næstu vikum.

Fyrri greinEr uppsetning sjóvarmadælustöðvar fýsileg í Árborg?
Næsta greinSunnlensku liðin fengu heimaleiki