Nemendur geta sótt um styrki

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti á fundi sínum fyrir stuttu að veita grunn- og framhaldsskólanemendum sveitarfélagsins möguleika á því að sækja um styrki vegna íþrótta-, æskulýðs- eða menningarstarfs.

Á þetta við um nemendur á aldrinum sex til átján ára og getur styrkurinn verið allt að 50 þúsund krónum.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu

Fyrri greinMinnihlutinn telur kaupin óþörf
Næsta greinÞór með góð tök á gestunum