Námskeið fyrir stjórnendur neyðaraðgerða

Lögreglustjórinn á Hvolsvelli, hélt, í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjórans tvö námskeið fyrir stjórnendur í neyðaraðgerðum í síðustu viku.

Haldin voru kvöldnámskeið í Vík og á Hellu og um 40 manns úr héraðinu sóttu þessi námskeið þar sem farið var yfir vettvangsstjórnum og aðgerðastjórn,

Þar var einnig ritað undir endurskoðaðar viðbragðsáætlanir vegna eldgosa í Kötlu og Eyjafjallajökli og verða þær áætlanir sjáanlegar á heimasíðu lögreglunnar á Hvolsvelli www.logreglan.is/hvolsvollur og almannavarnadeildar RLS www.almannavarnir.is.

Fyrri greinSlagverkstríóið áfram í Hörpu
Næsta grein170 manns á tækjamóti