Nafn stúlkunnar sem lést

Stúlk­an sem lést í slysi við sveita­bæ í Bisk­upstung­um á laug­ar­dag hét Jenný Lilja Gunn­ars­dótt­ir. Hún var þriggja ára.

Jenný Lilja var til heimilis að Ásakór 5 Kópavogi. Foreldrar hennar eru Rebekka Ingadóttir og Gunnar Lúðvík Gunnarsson.

Hún á tvær systur Júlíu Klöru og Dagmar Lilju.

Fyrri greinStöðvuð á stolnum bíl með stolnar númeraplötur
Næsta greinKynningarfundur Lions í kvöld