Nafn mannsins sem lést

Ungi maðurinn sem lést af völdum slyss á gámasvæðinu á Víkurheiði við Selfoss þann 11. júlí síðastliðinn hét Bjarki Már Guðnason.

Bjarki Már var á nítjánda aldursári og búsettur á Selfossi.

Slysið varð á þriðjudagskvöld þegar bifreið sem Bjarki Már var að vinna í féll af tjakki og lenti á honum. Hann var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann þar sem hann lést síðastliðinn föstudag.

Fyrri greinStormur og mikil rigning á morgun
Næsta greinMountaineers kolefnisjafna útlosun sína