Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést í flugslysi í gær á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum, hét Sigurvin Bjarnason.

Sigurvin, sem var 64 ára. Hann lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og fimm barnabörn.

Fyrri greinJarðvinna í Bjarkarlandi hefst í haust
Næsta greinEinar ráðinn framkvæmdastjóri Votlendissjóðs