Nafn konunnar sem lést í Þjórsárdal

Konan sem lést í bruna í hjólhýsi í Þjórsárdal aðfaranótt sl. laugardags hét Ragnheiður Sigurbjörg Árnadóttir, til heimilis að Fífumóa 2 í Reykjanesbæ.

Ragnheiður var 75 ára gömul, fædd þann 26. júlí 1938. Hún lætur eftir sig sambýlismann og þrjú uppkomin börn.

Fyrri greinMetfjöldi á Blómstrandi dögum
Næsta greinPeningaseðlar fundust í Hveragerði