Mótmæla verðhækkun og lélegri þjónustu Rarik

„Rarik sýnir ekki gott fordæmi gagnvart verðbólgubálinu, þeir setja þumalskrúfur á þá aðila sem þurfa að kaupa af þeim þjónustu og haga sér í raun eins og naut í flagi."

Þetta segir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, vegna tilkynningar Rarik á hækkunum á viðhaldsgjaldi götulýsinga. Jón segir að í raun sé óskiljanlegt að fyrirtæki með jafn góða afkomu og Rarik skuli hækka gjöld með viðlíka hætti og það gerir. Þá sé þjónustustig Rarik afleitt, allt sé gert á hraða snigilsins.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT