Mosfellsheiði lokað – Allt í hnút

Búið er að loka Mosfellsheiði en þar er ekkert ferðaveður, blint og umferðaröngþveiti.

Búið er að kalla út björgunarsveitir til að aðstoða ökumenn sem hafa lent í vandræðum vegna skafrennings og ófærðar.

Fyrri greinMannamót – mikilvægur vettvangur í ferðaþjónustu
Næsta greinHellisheiði og Þrengsli lokuð vegna veðurs – Búið að opna