Mögulega gæti komið til rafmagnsleysis á svæðinu frá Vík í Mýrdal til Kirkjubæjarklausturs aðfaranótt þriðjudags, eða frá klukkan 23:59 þann 18. ágúst til klukkan 8:00 þriðjudaginn 19. ágúst.
Í tilkynningu frá Rarik segir að þetta sé vegna vinnu Landsnets í Rimakoti.
Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

