Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan tíu í morgun vegna alvarlegs slyss í Silfru á Þingvöllum.
Þyrlan lenti með þann slasaða við Landspítalann um klukkan hálf tólf. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en Vísir greinir frá því að viðkomandi hefði misst meðvitund.

