Missti meðvitund í Silfru

Silfra. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan tíu í morgun vegna alvarlegs slyss í Silfru á Þingvöllum.

Þyrlan lenti með þann slasaða við Landspítalann um klukkan hálf tólf. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en Vísir greinir frá því að viðkomandi hefði misst meðvitund.

Frétt Vísis

Fyrri greinErlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker
Næsta greinHjálmar Vilhelm stökk metstökk í magnaðri þraut