Missti framan af fingri

Vinnuslys varð við Búrfellsvirkjun á miðvikudag þar sem starfsmaður verktaka missti framan af fingri þegar hann varð á milli keðja sem voru notaðar til að hífa upp lóð.

Maðurinn var fluttur á slysadeild Landspítala þar sem gert var að sárum hans.

Fyrri greinSérsveitin handtók mann á Hellu
Næsta greinDagbók lögreglu: Hraðakstur á hálum vegi